- Advertisement -

Ríkið dæmt út úr enn einni þögninni

Gunnar Smári skrifar:

Góðar fréttir um vondar fréttir. Ríkið verður að segja almenningi frá því hvað útgerðaraðallinn vill fá háar skaðabætur vegna þess að smábátar fengu að veiða makríl. Passið ykkur að sitja þegar fréttirnar koma. Þótt þið séuð öllu vön af frekju og yfirgangi útgerðaraðalsins þá mun líða yfir ykkur þegar þið heyrið kröfurnar, hvað útgerðarmenn vilja að fært verði frá heilbrigðiskerfinu til sín.


Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: