- Advertisement -

Ríkisstjórnin komin í opið stríð við verkalýðshreyfinguna

Gunnar Smári skrifar:

Hér er verið að ýta undir það sem kallað er gul verkalýðsfélög, félög sem eru tilbúin að undirbjóða laun starfsfólks og gera minnir kröfur um öryggi, vinnutíma og aðra starfstilhögun. Áhrif þessa hefur þegar gætt hérlendis, m.a. meðal sjómanna. Það ömurlega og óásættanlega við afstöðu Icelandair er að hún er knúin áfram að loforði ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur til félagsins um ríkulega aðstoð úr almannasjóðum að því tilskyldu að félaginu takist að brjóta niður stéttarfélög flugstéttanna. Ríkisstjórnin er því komin í opið stríð við verkalýðshreyfinguna.


Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: