- Advertisement -

Sá sem ákveður ber minni ábyrgð

Völdum án samsvarandi ábyrgðar verður að mæta með gagnsæi.

Ragnar Önundarson skrifar:

Á svonefnd  „bankaleynd“ að gilda um ríkisábyrgðir? Upphaflega hugmyndin var að bankinn og ríkið tækju áhættuna saman að jöfnu, 50/50. Nú hafa bankarnir, sem eru tveir af þremur í eigu ríkisins, fengið því breytt í 30/70. Sá sem tekur ákvörðunina á að bera minni hluta áhættunnar. Völdum án samsvarandi ábyrgðar verður að mæta með gagnsæi.


Auglýsing

Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: