- Advertisement -

Samfylkingin á siglingu

Í nýrri skoðanakönnun Fréttablaðsins bætir Samfylking fylgis sitt umtalsvert. Annað er ekki ýkja fréttnæmt. Nema ef vera skyldi staðfesting á dapur stöðu Sjálfstæðisflokksins. Þá er og forvitnilegt að lesa hvernig fylgi flokka skiptist milli kynja. Ýktastur er munurinn í fylgi VG og svo Miðflokks.

Konur velja VG langtum meir en karlar og svo snýst þetta gjörsamlega við hvað varðar Miðflokkinn.


Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: