- Advertisement -

Samherji í gráum skugga

Ég get ekki sagt að athafnir Samherja hafi komið alveg á óvart. Starfsumhverfi útgerða og umgerð fjármálaviðskipta hérlendis er með þeim hætti að ólíklegt hefði verið að enginn færi yfir lagaleg og siðleg mörk í gróðasókn sinni. Vísbendingar síðustu missera um viðskipti tengdra félaga vítt um lönd hafa vakið spurningar sem ekki hefur verið svarað fyrr en nú. Þar sem reykur er þar er líka eldur stendur einhvern staðar. Það sem kom á óvart var hve upplýsingar Kveiks og Stundarinnar eru umfangsmiklar og afhjúpandi um þá margbrotnu og skipulögðu leynistarfsemi sem fram fór.

Þannig hefst grein eftir Indriða H. Þorláksson á hans eigin netsíðu:


Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: