- Advertisement -

Sjö samúræjar í Elliðaárda

Menning Leikfélagið Sýnir verður fulltrúi Íslands á Norður-Evrópsku leiklistarhátíðinni sem haldinn verður í Poorvo í Finnlandi dagana 1.-6. júlí nk. með leikritið Sjö samúræjar sem leikfélagið sýndi í Elliðaárdal sl. sumar. Að þessu tilefni verður leikritið sýnt einu sinni aftur í Elliðaárdal til fjáröflunar fyrir utanlandsferðina. Sýnt verður fimmtudaginn 12. júní kl. 20 og er aðgangseyrir 2.000 kr.


Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: