- Advertisement -

Skuldir flokksins hafa tífaldast í formennskutíð Bjarna

Gunnar Smári skrifar:

Þegar Bjarni Benediktsson var kosinn formaður Sjálfstæðisflokksins árið 2009 skuldaði flokkurinn 43 m.kr. á núvirði. Nú skuldar flokkurinn 422 m.kr. Enginn stjórnmálaflokkur á Íslandi hefur skuldað annað eins.

Það er ekki svo að Bjarni hafi slegið lán til að kaupa eignir. Eignir flokksins voru 983 m.kr. á núvirði áramótin 2008/09 áður en Bjarni tók við en voru 812 m.kr. áramótin 2017/18. Eignirnar höfðu því minnkað um 171 m.kr. og skuldirnar aukist um 379 m.kr. Bjarni hefur sólundað 550 m.kr. til að halda sér í embætti.


Auglýsing

Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: