- Advertisement -

SMÁNARBLETTUR

Njörðru P. Njarðvík skrifaði þessa stuttu grein. Kemur öllu að í fáum orðum.

Hvernig eiga fórnarlömb mansals að geta framvísað lögmætum skilríkjum, þegar þau eru það fyrsta sem tekið er af þeim?

Konurnar frá Nígeríu eiga að fá dvalar- og atvinnuleyfi án tafar.

Skilningsleysi, miskunnarleysi og ég leyfi mér að segja mannvonska íslenskra stjórnvalda er smánarblettur á samfélagi okkar.


Auglýsing

Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: