- Advertisement -

Steingrímur og bræðiskastið – slæm samviska?

„Skildi alls ekki reiðikast Steingríms J. Sigfússonar á Alþingi og skammir hans um Öryrkjabandalagið. Baráttan gegn skerðingunum hefur aldeilis ekki beinst gegn Jóhönnu Sigurðardóttur eða Steingrími sjálfum,“ skrifaði Sigurður G. Tómasson á Facebook.

„Þetta bræðikast ber kannski vott um slæma samvisku. Slæma samvisku vegna þess að hann og VG hafa ekki afnumið þessa svívirðu fyrir löngu. Þrátt fyrir endurtekin loforð og heitstrengingar.“


Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: