- Advertisement -

Stjórnmálamenn, hættið að grobba ykkur

Ragnar Þór Pétursson, formaður Kennarasambandsins, stingur að ábendingu:

„Mikið skapraunar mér þegar stjórnmálamenn hrósa happi og grobba sig af Pisa-niðurstöðum síns sveitarfélags/svæðis. Könnunin hefur ekki þennan tilgang og niðurstöðurnar á ekki að nota svona. Myndin er alltof flókin til þess. Þannig myndi t.d., í íslenskum veruleika, hækkandi fasteignaverð og flutningur tekjulægra fólks á jaðarsvæði líklega hækka einkunnir á tekjuháum svæðum. En það væri enginn árangur eða neitt til að hrekja sér af. Hættið þessu, plís!“


Auglýsing

Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: