- Advertisement -

Súrnun sjávar er verulegt vandamál

Umhverfi Hrönn Egilsdóttir, doktorsnemi við Háskóla Íslands og Hafrannsóknarstofnunina, var gestur í þættinum Sprengisandur á Bylgjunni á páskadag, og lýsti þar hvað er súrnun sjávar, hvaða afleiðingar það getur haft, hvers vegna hafið súrnar og hvaða leiðir eru færar til að stemma stigu við þróuninni.

Hér er viðtalið við Hrönn, það er um 40 mínútur og þar segir hún margt mjög áhugavert um þetta alvarlega mál.


Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: