- Advertisement -

„Systemið” malar nefnilega áfram hvur svo sem situr í Hvíta húsinu

Það verður blæbrigðamunur en ekki efnislegur.

Vilhelm G. Kristinsson skrifar:

Brostnar vonir?

Makalaust hve margir Íslendingar hafa miklar áhyggjur af forseta Bandaríkjanna. Held að þeim hafi tekist að fá hann gjörsamlega á heilann. Ef að þeir standa í þeirri trú að það verði einhverjar umtalsverðar breytingar með nýjum forseta er ég á því að þeir hinir sömu verði fyrir vonbrigðum. Það verður blæbrigðamunur en ekki efnislegur. „Systemið” malar nefnilega áfram hvur svo sem situr í Hvíta húsinu.

Þú gætir haft áhuga á þessum

Hergagnamaskínan þarf áfram sitt og líka ríki aðallinn sem stjórnar öllu bak við tjöldin og er með alla stjórnmálahjörðina í rassvasanum. Og félagslegi ójöfnuðurinn og ólgan magnast áfram.


Auglýsing

Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: