- Advertisement -

Takmörk eru dregin milli hins leyfilega og óleyfilega

Jóhann Hauksson blaðamaður skrifar:

Orðsending til Bjarna Ben frá Jóni Þorlákssyni, stofnanda Sjálfstæðisflokksins:

„Það er gott að vera vinur vina sinna, ekki nema loflegt, að skólastjóri sýni lærisveinum sínum rausn eða flokksforingi fylgismönnum, eftir sinni getu. En takmörk eru dregin milli hins leyfilega og óleyfilega í þessu sem öðru. Af eigin efnum eða með frjálsu fengnu fé verður lausnin að ljúkast, svo að leyfilegt sé. Lyklar að ríkisféhirslunni eru engum fengnir til þess að að sækja þangað vinargjafir eða fylgdarlaun.“
(Skrifað 1928)


Auglýsing

Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: