- Advertisement -

Þau ríkari styðja ríkisstjórnina

Oddný Harðardóttir skrifar:

Kemur ekki á óvart en fróðlegt væri að vita hvernig stuðningur hópanna hefur verið við hægristjórnir í gegnum árin: „Þá eru ríkisstjórnin mun vinsælli hjá tekjuhærri hópum landsins en þeim sem minna hafa á milli handanna. Þegar tekjulægsti hópurinn er skoðaður, sá sem hefur undir 400 þúsund krónur í heimilistekjur á mánuði, kemur í ljós að einungis 30,9 prósent þeirra sem tilheyra þeim hópi styðja ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur. Stuðningurinn hækkar svo eftir því sem tekjur aukast og nær hámarki hjá þeim sem eru með yfir 1,2 milljónir króna í heimilistekjur á mánuði. Alls segjast 55,2 prósent þess hóps styðja ríkisstjórnina.“

Þú gætir haft áhuga á þessum

Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: