- Advertisement -

Þetta er söluræða vegtollheimtumanna

„…og svo þyrfti enginn að borga neitt…“

Gunnar Smári skrifar:

Ég hlustaði á Kastljós. Sigurður Ingi sagði að vegatollar myndu færa okkur allskonar vegi og göng og svo þyrfti enginn að borga neitt, því fólk sem væri að skjótast með börnin eða fara í vinnu yrði sleppt við gjald. Jafnvel þótt ráðgert sé að rukka ekki aðeins inn og út úr borginni heldur milli hverfa í borginni líka til að fjármagna borgarlínu. Við fáum sem sagt allskonar og það eru einhverjir hinir sem borga. Þetta er söluræða vegtollheimtumanna. Trúir þessu einhver?


Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: