- Advertisement -

Þórhildur Sunna sagði af sér

Þórhildur Sunna Ævarsdóttir Pírati sagði af sér formennsku í stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis. Ástæðuna sagði hún vera ofbeldi stjórnarþingmanna í nefndinni.

Guðmundur Andri Thorsson og Andrés Ingi Jónsson tóku til máls og sögðust styðja Þórhildi og sakna hennar sem formanns.

Þórhildur Sunna kom aftur í ræðustól og sagði þá, eitthvað á þessa leið:

Líð að ekki að verið sé að níðast á minni persónu. Ég segi af mér til að mótmæla vinnubrögðum. Megi þeir sem urðu til þess hafa skömm fyrir.


Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: