- Advertisement -

Þurfum hjarðónæmi fyrir Sjálfstæðisflokki

Gunnar Smári skrifar:

Við þurfum að byggja upp hjarðónæmi fyrir Sjálfstæðisflokknum. Það er mögulegt. Ítalir byggðu upp hjarðónæmi gegn Kristilegum demókrötum, rammspilltum flokki auðstéttarinnar sem var með 33-48% fylgi öll eftirstríðsárin og allt fram á tíunda áratuginn; losuðu sig við óværuna í kjölfar spillingamála.

Samherjamálið, sóttkvíarbrotið, uppreist ærumálið, lekamálið, lögbannið á Stundina, Borgun, Panamaskjölin, milljónastyrkirnir frá FL-Group, Hrunið & bankaránin miklu … hvers vegna er Sjálfstæðisflokkurinn enn til?


Auglýsing

Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: