- Advertisement -

Umhverfisgaspur íslenskra stjórnmálamanna

…og það er þöggun í gangi um þetta mál.

Úlfar Hauksson, vélstjóri og stjórnmálafræðingur, skrifar:

Í tilefni af þættinum „Hvað höfum við gert?“ – sem er sýndur á RÚV og fjallar um hafið og m.a. súrnun sjávar – þá ber að halda því til haga að það er ekkert að marka umhverfisstefnu Íslendinga og upphrópanir og umhverfisgaspur íslenskra stjórnmálamanna á meðan skipastóllinn kemst upp með að brenna brennisteinsríkri svartolíu. Nokkur splunkuný fiskiskip íslenskra útgerðarmanna brenna þannig eldsneyti óáreitt sem er skandall – og það er þöggun í gangi um þetta mál.


Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: