- Advertisement -

Fyrir framan allan þingheim í Washington segist hann vera fremsti forseti Bandaríkjanna

Egill Helgason á þessa:

Trump-uppfærsla dagsins: Fyrir framan allan þingheim í Washington segist hann vera fremsti forseti Bandaríkjanna, en Washington sjálfur sé númer tvö. Sveit hans í þinginu ræður sér ekki fyrir fögnuði (smeðjulátum). Notar svo tækifærið og hefur í hótunum við næsta nágrannaríki okkar Íslendinga, segist ætla að eignast Grænland með einum eða öðrum hætti. Vituð þér enn – eða hvað?


Auglýsing

Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: