- Advertisement -

Maðurinn sem ég nefni ekki á nafn

Undrar mig ekki að þurfi níu lækna til að hringsnúast í kringum manninn.

Jón Örn Marinósson skrifar:

Best gæti ég trúað að maðurinn, sem ég nefni ekki á nafn, sé erfiður sjúklingur, sóttkaldur, nöldrunarsamur og óþekkur í rúminu, sífellt að sparka af sér sænginni eða laumast framúr þegar enginn sér til. Undrar mig ekki að þurfi níu lækna til að hringsnúast í kringum manninn og skiljanlegt að þeir eigi þá ósk heitasta og beiti til þess öllum hugsanlegum meðulum að geta útskrifað hann af sjúkrabeði strax í dag. Vafalaust munu þeir allir anda léttar þegar þessi veiki maður kemst heim til sín til að stjórna heiminum í umboði bandarískra repúlíkana.


Auglýsing

Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: