- Advertisement -

Áskorun til forseta Íslands

Guðmundur Franklín Jónsson skrifar:

Guðmundur Franklín Jónsson.

Við skorum á alla íslenska ríkisborgara
að skrifa undir þessa áskorun hér fyrir neðan. Víglínan er skýr; þeir sem vilja að þjóðin fari með forræði sinna eigin banka annars vegar og hins vegar þeir sem óska sér að lítil elítu-klíka handvalin af stjórnvöldum ráði förinni í íslenskum bankaheimi í framtíðinni.

Í ljósi reynslunnar vill þjóðin ekki selja bankana fyrr en lög við hringamyndun, fákeppni, einokun eru orðin að veruleika og lög sett um hámark hlutabréfaeignar einstaklinga, félaga og tengdra aðila í bönkunum og aðra öryggisventla svo sagan endurtaki sig ekki. https://synjun.is/…

Þú gætir haft áhuga á þessum

Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: