- Advertisement -

Atvinnuleysið kemur ólíkt niður á hópum

Atvinnuleysi vegna faraldursins kemur ólíkt niður á hópum

Í júlí hélt atvinnuleysi áfram að aukast milli mánaða en skráð atvinnuleysi hjá Vinnumálastofnun var 7,9% í mánuðinum. Í júní var það 7,5%, aukningin er því 0,4%. Þá var atvinnuleysi í júlí 2019 3,4% og hefur því atvinnuleysi rúmlega tvöfaldast milli ára. Vinnumálastofnun spáir því að aukning atvinnuleysis verði umtalsverð í ágúst, það fari í 8,6%, þar sem áhrifa hópuppsagna í vor gæti í fjölgun á atvinnuleysisskrá. Í september verður skólastarfsemi farin af stað og reiknar Vinnumálastofnun með að atvinnuleysi verði svipað í þeim mánuði þar sem einhver fjöldi mun fara af atvinnuleysiskrá þegar þeir hefja nám.

Sjá nánar á vef ASÍ:


Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: