- Advertisement -

Bjarni á lokametrunum

„Fylgi Sjálfstæðisflokksins dalar hins vegar töluvert og mælist 20,3%, sem er með lægsta móti hjá flokknum í mælingum MMR. Þá gengur að miklu leyti til baka hækkun miðjuflokkanna Framsóknar og Viðreisnar, sem vart var í síðustu viku. Miðflokkurinn er hins vegar kominn í bullandi fallbaráttu með 4,5% fylgi,“ segir í nýrri könnun MMR fyrir Moggann.

Verði kosningaúrslitin á þessa leið er nokkuð víst að Bjarni Benediktsson er á lokametrunum í sínu pólitíska starfi. Sjálfstæðisflokkurinn virðist í frjálsu falli, rétt eins og Mogginn.

Þetta eru spennandi tímar.

Þú gætir haft áhuga á þessum

Auglýsing

Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: