- Advertisement -

Bruninn ekki ræddur í ríkisstjórn

Jóhann Páll Jóhannsson skrifar:

Meira en vika liðin frá mannskæðasta bruna síðari ára á Íslandi. Slæmur húsakostur og stéttaskipting, veikar brunavarnir og veikt eftirlit eru augljóslega meðal ástæðna þess hvernig fór, en samt er ekkert fjallað um málið á formlegum vettvangi ríkisstjórnarinnar. Forsætisráðherra birti Twitter-færslu um fótbolta rétt eftir að hryllingurinn átti sér stað.


Auglýsing

Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: