- Advertisement -

Efnislega tómleg ríkisstjórn

Björn Leví Gunnarsson:

Björn Leví.

Ég held að hluti af ástæðunni fyrir því að þau héldu að það væri góð hugmynd að mynda þessa ríkisstjórn væri út af nákvæmlega þessu, „sögulegt“. Að öðru leyti efnislega tómleg ríkisstjórn. Allir fá einhverja bitlinga bæði í átt að sinni stefnu og frá sinni stefnu. Sjallar fá skattalækkun en verða að bæta við skattþrepum. VG fær skattahækkun. Sjallar fá breytingu á erfðaskatti. VG fær lengingu á fæðingarorlofi en sjallar fá að láta ýmis tilfærslukerfi staðna eða hverfa.

Þú gætir haft áhuga á þessum

Framsókn er síðan ekki með neina sérstaka stefnu til að byrja með og eru helst að reyna að koma á veggjöldum í einhvers konar PPP tilraun á nýrri útgáfu af samvinnukerfinu.


Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: