- Advertisement -

Eitruð stefna Sjálfstæðisflokksins – aðrir flokkar beygja sig undir hana

Gunnar Smári skrifar:

Gunnar Smári.

Grunnurinn í stefnu Sjálfstæðisflokksins í ríkisfjármálum, sem allir aðrir flokkar á þingi beygja sig undir, er eitur. Það segir Paul Krugman, hófstilltur hagfræðingur með gott jafnaðargeð og ágæta dómgreind. Hvers vegna látum við eins og sturluð veröld Valhallar sé raunveruleg og eitthvað sem við verðum að beygja okkur undir. Ríka fólkið er ekki ríkt vegna þess að það er klárt eða hæft til að stjórna; það er ríkt vegna þess að það er ósvífið, lygið, svikult, miskunnarlaust og grimmt. Hvernig væri að gera það að nýársheiti að hætta að hlusta á hin ríku og rakka þess? Láta vilja, vonir og væntingar venjulegs fólks, lítt spillt af peningum og völdum, verða leiðarljós okkar í átt að auknum jöfnuði, frelsi og samkennd. Lifi byltingin, á næsta ári og öll komandi ár.

Þú gætir haft áhuga á þessum

Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: