- Advertisement -

Ekki standa aðgerðalaus hjá

Katrín Baldursdóttir skrifar:

Það er alveg á hreinu að baráttan fyrir frelsi manns og náttúru, lýðræði og raunverulegu jafnrétti hefst með því að sætta sig ekki við núverandi ástand misréttis og ójöfnuðar. Þetta er mjög gott slagorð hjá ungu konunni. „Ég ætla ekki lengur að sætta mig við það sem ég fæ ekki breytt. Ég ætla að breyta því sem ég get ekki sætt mig við.“ Ekki standa aðgerðalaus hjá. Þá gerist ekkert. Góð byrjun gæti verið að ganga í Sósíalistaflokk Íslands. Þar er her manns sem hefur það markmið að breyta því sem ekki er hægt að sætta sig við.


Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: