- Advertisement -

Framsókn á fleygiferð fram af bjarginu

Sigurður Ingi Jóhannsson ætlar að enda pólitískan feril sinn á sérstakan hátt. Hann talar sig hásan og rænulitlan í málþófi sem skaðar ekki bara hann sjálfan, hann virðist harðákveðin að draga Framsóknarflokkinn með sér fram af bjargbrúninni. Merkileg afstaða.

Svo virðist sem enginn ætli að grípa í stýrið til að forða fyrirséðu dauðaslysi elsta stjórnmálaflokks þjóðarinnar. Margur kann að segja að farið hafi fé betra.

Ný skoðanakönnun:

„Minnst ánægja er með störf Fram­sókn­ar­flokks­ins en aðeins níu pró­sent segja flokk­inn hafa staðið sig vel. Ánægja með störf hinna stjórn­ar­and­stöðu flokk­anna tveggja er ör­lítið meiri. 15 pró­sent segja Sjálf­stæðis­flokk­inn hafa staðið sig vel og 17 pró­sent að Miðflokk­ur­inn hafi staðið sig.“

Þú gætir haft áhuga á þessum

Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: