- Advertisement -

Frjálsar handfæraveiðar í neyðarástandinu

…hefði mátt gefa handfæraveiðar tímabundið frjálsar…

Álfheiður Eymarsdóttir skrifar.

Ég held að samhliða þessum pakka ríkisstjórnarinnar hefði mátt gefa handfæraveiðar tímabundið frjálsar til að örva atvinnulíf, efla atvinnu og sjálfsbjargarviðleitni -og auka útflutning.
Strandveiðar eiga að hefjast 1. maí nk. en hefði alveg mátt setja tímabundið handfæraveiðifrelsi þangað til. Þær takmarkast alltaf af veðri og fiskgengd þannig að aðrar lagatakmarkanir eru óþarfar í þessar sex vikur.


Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: