- Advertisement -

Gengur ekki að einhverjir vitleysingar vaði hér uppi

Gunnar Smári skrifar:

Hér er allt á haus. Það er Play sem vill knésetja verkalýðsfélögin, búa til sitt eigið gula verkalýðsfélag, semja við sjálft sig og stilla starfsfólkinu upp við vegg. Það ætti að setja stjórnendur og eigendur Play á aðlögunarnámskeið svo þeir læri að reka fyrirtæki á Íslandi. Það gengur ekki að einhverjir vitleysingar vaði hér uppi og haldi að þeir geti breytt leikreglum samfélagsins sér í hag. Ef þú treystir þér ekki til að reka fyrirtæki þar sem verkafólkið hefur samningsrétt þá áttu að reka fyrirtæki annars staðar, ef þú finnur samfélag sem þolir frekjuna í þér.


Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: