- Advertisement -

Konur sem einnota vinnuvélar

Sanna Magdalena skrifar pistilinn: „Þegar ég var yngri fannst mér Reykjavíkurborg koma fram af virðingarleysi gagnvart stórum hluta af starfsfólki sínu. Mamma mín sem vann fullan dag á leikskóla sem ófaglærður starfskraftur og skúraði leikskólann eftir lokun var samt bláfátæk. Nú, mörgum árum síðar, blasir sami veruleiki við mörgum sem starfa á láglaunavinnustöðum, einkum konum þar sem um hefðbundna kvennastétt er að ræða. Konur halda uppi mörgum af grunnstoðum samfélagsins líkt og leikskólum og það er komið fram við þær eins og einnota vinnuvélar sem megi skipta út hvenær sem er.“

-gse


Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: