- Advertisement -

Miðflokkur og Flokkur fólksins gætu verið á leið út

Björn Birgisson:

Ný könnum frá MMR birt á frídegi verkalýðsins.

Sjálfstæðisflokkurinn tekur risastökk upp á við.

Samfylkingin nær engu flugi.

Þú gætir haft áhuga á þessum

Ríkisstjórnarflokkarnir mælast samtals með 52,1% fylgi.

Sósíalistaflokkurinn á leið inn og Miðflokkur og Flokkur fólksins gætu verið á leið út.

Ef satt skal segja finnst mér þessi könnun býsna undarleg, alla vega er hún að sýna allt annan veruleika en mælst hefur að undanförnu.

Það verður býsna fróðlegt að sjá næstu kannanir.


Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: