- Advertisement -

MINNI TEKJUR MINNI VINNA

Þórir Garðarsson skrifar:

Fyrir þá sem hafa áhuga á að lesa í tölur þá er hérna áhugaverð samantekt um breytingu á kortaveltu innlendra og erlendra korta á milli áranna 2019 og 2020. Þarna sést vel hvaða greinar hafa tekið á sig skerðingu. Þó við getum öll verið sammála um að við sem þjóð erum öll saman í þessu þá er alveg ljóst að höggið kemur misjafnlega niður á milli manna eftir því í hvaða atvinnugrein þeir starfa því eins og flestir vita þá þýða MINNI TEKJUR MINNI VINNA.


Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: