- Advertisement -

Segir góðæri í bílasölu

Horfi á Bítið. Þar er bílasali í heimsókn. Hann fullyrðir að veiruplágan auki vilja fólks til bílakaupa.

Þegar ég var yfirmaður á stórum ritstjórnum, stærri en Miðjunnar, lagði ég stundum blátt bann við að rætt væri við bílasala um bílamarkaðinn og fasteignasala um fasteignamarkaðinn.

Svörin voru hvort er að alltaf þau saman. Brjálað að gera og nú væri rétti tíminn til að festa kaup á bíl eða íbúð.

Það eru til opinberar tölur sem eru marktækari.

Þú gætir haft áhuga á þessum

Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: