- Advertisement -

Síminn móðgaðist og fær hálfa milljón

Viðskipti Neytendastofa hefur sektað Erling Frey Guðmundsson, framkvæmdastjóra Gagnaveita Reykjavíkur, vegna skrifa hans um Símann. Grein framkvæmdastjórans birtist í Fréttablaðinu fyrir réttu rúmu einu ári.

Forstjórinn þykir hafa verið of stóryrtur og verður að borga hálfa milljón fyrir vikið. Síminn kvartaði undan greininni og því sem þar segir. Úrskurðurinn er mjög nákvæmur.

Hér að neðan má sjá greinina og þær staðhæfingar framkvæmdastjórans sem fóru yfir strikið.

Þú gætir haft áhuga á þessum

Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: