- Advertisement -

Sólveig Anna í Kastljósi

Sólveig Anna valtar yfir framkvæmdastjóra SA

"Að mörgu leiti er sú barátta sem láglaunakonur nú standa í eins og Me Too baráttan. Við stígum fram hér fram, við lýsum aðstæðum okkar, við lýsum því sem við þurfum að þola, heilsuleysi og svo framvegis, og að einhverjir menn sem sjá um að færa sér og félögum sínum margar milljónir á mánuði skuli dirfast að horfa á okkur og segja okkur að við þurfum bara að halda áfram að þjást, við bara höfnum því alfarið. Alfarið." — Sólveig Anna

Posted by Jæja on Miðvikudagur, 12. febrúar 2020

Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: