- Advertisement -

Sósíalistar völdu frambjóðendur Samfylkingarinnar

Gunnar Smári skrifar:

Uppstillinganefnd Samfylkingarinnar fær niðurstöður könnunar meðal félagsmanna fljótlega en hér er niðurstaða könnunar meðal þeirra sem eru í spjallhópi sósíalista á Facebook:

Reykjavík norður:

  • 1. Helga Vala Helgadóttir
  • 2. Stefán Ólafsson
  • 3. Ágúst Ólafur Ágústsson
  • 4. Kristrún Mjöll Frostadóttir
  • 5. Nicole Leigh Mosty
  • 6. Einar Kárason
  • 7. Auður Alfa Ólafsdóttir
  • 8. Vilborg Oddsdóttir
  • 9. Ásta Guðrún Helgadóttir
  • 10. Ragna Sigurðardóttir
Þú gætir haft áhuga á þessum

Reykjavík suður:

  • 1. Rósa Björk Brynjólfsdóttir
    2. Jóhann Páll Jóhannsson
    3. Viðar Eggertsson
    4. Bolli Héðinsson
    5. Steinunn Ása Þorvaldsdóttir
    6. Óskar Steinn Ómarsson
  • 7. Inga Auðbjörg Straumland
  • 8. Ellen J. Calmon
  • 9. Guðmundur Ingi Þóroddsson
    10. Finnur Birgisson

Helstu tíðindi eru að Ágúst Ólafur fellur niður um tvö sæti á lista og Vilborg og Einar Kárason um þrjú. Jóhanna Vigdís Guðmundsdóttir, sem var í öðru sæti í RS nær ekki inn á topp tíu, ekki heldur Eva Baldursdóttir (3. sæti í RN), Þórarinn Snorri Sigurgeirsson (4. sæti í RN) né Nikólína Hildur Sveinsdóttir (5. sæti í RN). Það kemur í ljós einhvern tímann í febrúar hvernig stofnanir Samfylkingarinnar ganga frá þessum lista og hvort endurnýjunin verður viðlíka og hér sést. Bless þangað til þá.


Auglýsing

Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: