- Advertisement -

Stendur vörð um oftekinn kvóta

Kvótinn er ekki keyptur í góðri trú.

Ragnar Önundarson skrifar:

Réttmætt væri að afturkalla þann kvóta sem er umfram 12% hámarkið. Hann er ekki keyptur í góðri trú.  Við þá ákvörðun bæri að miða við eignarhlutdeild Í öðrum kvótaþegum, auk kvóta félagsins sjálfs.  Dæmi, eigi útgerðarfélag 40% hlutafjár í öðru útgerðarfélagi ætti að telja sama hlutfall með í kvóta hins fyrrtalda. Til að þetta geti gerst þarf að víkja núverandi sjávarútvegsráðherra til hliðar, en hann hefur staðið vörð um oftekinn kvóta með aðgerðaleysi sínu.  Munum að tekin er meðvituð ákvörðun um aðgerðaleysi og að sú ákvörðun varðar vanhæfi eins og aðrar ákvarðanir.


Auglýsing

Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: