- Advertisement -

Þarf að breyta kjarasamningum kennara

Svandís Svavarsdóttir spurði Illuga Gunnarsson á Alþingi hvaða breytingar á menntakerfinu hann telji vera leiðina að lausn á kjaradeilu framhaldsskólakennara. Hún sagði ráðherrann verða að tala skýrar, hvaða kerfisbreytingar hann vilji gera, aðrar en að nemendur nýti tíma sinn betur.  Gerir hann ráð fyrir færri greinum, er unnt að stytta verknám, hversu langan tíma á þett aað taka og hver verður kostnaðurinn af breytingunum, voru meðal þeirra spurninga sem hún nefndi.

Hér má hlusta á að hluta svars ráðherrans, en hann leggur áherslu á að breyta þurfi kjarasamningum kennara.


Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: