- Advertisement -

Þrír íhaldssamir stjórnmálaflokkar

Sigmundur Ernir ritstjóri Fréttablaðsins.

Sigmundur Ernir Rúnarsson segir meðal annars þetta í leiðara Fréttablaðsins í dag:

Kyrrstöðustjórnin sem nú situr að völdum hefur öðlast það heiti af eigin verkleysi. Hún er sett saman af þremur íhaldssömum stjórnmálaflokkum sem líta á það sem eitt af sínum meginverkefnum í íslenskri pólitík að gera engar stórvægilegar breytingar á helstu kerfum og stoðum þjóðríkisins. Miklu heldur hefur það verið helsta hlutverk hennar að standa vörð um óbreytt ástand – og gæta sérstaklega að því að fjármunirnir sem myndast hér á landi fari í réttar hendur og haldist þar.


Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: