- Advertisement -

Tveir fangelsaðir ráðherrar og einn sem gengur laus

Gunnar Smári skrifar:

Þá hefur Victória de Barros Neto, fyrrverandi sjávarútvegsráðherra Angóla, verið handtekin eins og Bernhardt Esau, fyrrum sjávarútvegsráðherra Namibíu. Hvorki fólkið í Angóla né Namibíu sættir sig við að ráðherrarnir fórni hagsmunum almennings fyrir sína eigin eða stórútgerðarinnar. En Íslendingar? Okkar sjávarútvegsráðherra leigði Samherja kvóta fyrir aðeins brot af því sem ráðherrarnir í Angóla og Namibíu þó rukkuðu fyrir sitt fólk, samt gengur hann ekki bara laus heldur situr enn í embætti eins og ekkert sé.


Auglýsing

Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: