- Advertisement -

Verkafólk geti hætt fyrr að vinna

Gunnar Smári skrifar:

Auðvitað á að leyfa fólki sem vill og getur að vinna lengur. En það á líka að bregðast við því að erfiðisvinnufólk er margt illa farið löngu fyrir eftirlaunaaldur. Í Danmörku er rætt um að færa eftirlaunaaldur verkafólks niður í 60 ár, þau sem það kjósa geta þá hætt fyrr að þræla sér út á vinnumarkaði. Það er ekki síður mikilvægt að bjóða því fólki upp á þann kost, en að bjóða þeim sem enn hafa heilsu til að vinna lengur.


Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: