- Advertisement -

„Við unnum! Áfram Efling, alla leið!“

Landsréttur hefur dæmt Eflingu í vil.

Ég reikna með að Halldór Benjamín biðji mig afsökunar ekki seinna en strax fyrir að kalla mig lögbrjót.

„Þetta er versti áfellisdómur yfir vinnubrögðum ríkissáttasemjara sem hægt var að hugsa sér. Ég treysti því að íslenska ríkið taki rækilega til í sínum ranni gagnvart kjaradeilu Eflingar og SA í ljósi þessarar niðurstöðu. Við krefjumst þess að Aðalsteinn Leifsson verði látinn segja sig samstundis frá deilunni. Við fögnum þessari niðurstöðu innilega,“ sagði Sólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar.


Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: