- Advertisement -

Vill að klappað sé fyrir sér

Gunnar Smári skrifar:

Hér er einn af sauðum auðvaldsflokksins. Eins og formaðurinn, sem státar sig af því sem hann kallar góðri stöðu ríkissjóðs (afgangur og litlar skuldir byggðar á láglaunastefnu og niðurbroti innviða) montar þessi sig af að skila afgangi á sveitarsjóði sem hann hefur kreist fram með því að neita að borga starfsfólki bæjarins laun sem duga fyrir framfærslu. Hann vill að klappað sé fyrir sér fyrir að hafa hrifsað matinn frá fátækasta verkafólki Kópavogs. Hvílíkur sokkur.


Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: