- Advertisement -

300 milljónir settar á Moggabálið

Útgáfufyrirtæki Moggans tapar enn. Tapið er stórt. Nú sem fyrr. Markaður Fréttablaðsins gerir þessu fín skil.

Eigendur Moggans telja sig eflaust fá það sem þeir kaupa svo háu verði. Fram hefur komið að útgáfa Moggans á að tryggja óbreytt kvótakerfi, verja stjórnarskrána og forða að Ísland gangi í Evrópusambandið, sem margir Moggamenn nefna ávallt Evrópubandalagið.


Þú gætir haft áhuga á þessum

Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: