- Advertisement -

Ágúst Ólafur biðst afsökunar

Ég vil biðjast afsökunar á́ orðum mínum í́ Sprengisandi á́ Bylgjunni í gær. Ég komst illa að orði og þykir leitt að hafa sett þau fram með þeim hætti að ég gerði lítið úr forystuhlutverki Katrínar Jakobsdóttur.

Ég ætlaði mér ekki að gagnrýna eða draga í efa forystuhæfileika Katrínar sem ég ber mikla virðingu fyrir heldur var ætlunin að gagnrýna pólitík Sjálfstæðisflokksins, sem mér finnst ráða of miklu í́ áherslum þessarar ríkisstjórnar, sérstaklega í fjárlögum og fjármálaáætlun þar sem Sjálfstæðisflokkurinn fer með málaflokkinn.

En að sjálfsögðu ber Katrín ábyrgð á́ þessari ríkisstjórn og þessum fjárlögum og því́ hefði ég viljað sjá́ meiri áherslu á́ félagshyggju og umhverfismál í́ þeim.


Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: