- Advertisement -

Kapitalismi í sauðagæru?

Enda er ekki takmarkið að koma á sósíalistastjórnkerfi á Íslandi. Felix Rafn Felixson viðskiptafræðingur skrifar: Það er virðingarvert þegar fólk skiptir um skoðun og breytir lífi sínu í

C-19: Magnús Þór skorar á stjórnvöld

Áskorun til yfirvalda og annara sem völd hafa til ákvarðanatöku varðandi útbreiðslu COVID - 19 Mér er orðið ljóst þó svo ég sé alls ekki sérfræðingur, að covid-19 er lífvera

Endalok Evrópusambandsins?

Hér eru fáum embættis- og stjórnmálamanninum hægt að treysta. Guðmundur Franklín Jónsson skrifar: Evrópusambandið (ESB) og ríki innan þess brjóta kardínal regluna og neita nágranna sínum um

Vírusinn sem drap Glóbalismann

Slátraði olíu-útflutningsríkjum, gelti ESB og rústaði evrunni. Guðmundur Franklín Jónsson skrifar: Hver hefði trúað því að uppskeran af vírusnum gæti eftir allt saman verið endir á Belti og

Vanhugsuð skýrsla verði dregin til baka

Talað með niðrandi hætti um ferðaþjónustuna. Þórir Lárusson skrifar: Trúir því einhver að aðeins 2% af gjaldeyristekjum af erlendum ferðamönnum skili sér til Reykjavíkurborgar? Að sjálfsögðu

Willum Þór og fleiri farinn á taugum!

Augljóst er að garmurinn er farinn á taugum enda fnykur á eftir honum! Jóhann Þorvarðarson skrifar: Eins og þjóð man þá hefur Willum Þór framsóknarmaður og formaður fjárlaganefndar barist af

Girnist Davíð Þór Björgvinsson almannafé?

Þar með krækir hann í 132 milljónir á kostnað landsmanna. Fyrir þetta eina ár í starfi þá reiknast tímakaupið vera 75.000 krónur. Davíð Þór Björgvinsson sótti nýlega um stöðu Hæstaréttardómara,

Má endurskoða Alþingi?

Getur verið að það þurfi að endurskoða innviði Alþingis. Margrét S. Þórólfsdóttir skrifar: Það er orðið þannig í okkar samfélagi að fólk talar og talar, malar og malar, skrifar og skrifar

Við verðum að uppræta þetta ófremdarástand

Kópavogsbær og fólkið sem sér um húsnæðismálin þar má alveg skammast sín. Kristjana Elínborg Óskarsdóttir skrifar: „Ég er öryrki og með 215.000 kr. Að meðaltali á mánuði. Ég borga 235.000 kr. í

Segir engar hreinsanir hjá Eflingu

Efling telur engan fót fyrir ásökunum Þráins um einelti eða vanvirðandi framkomu. Þráinn Hallgrímsson hefur ekki starfað hjá Eflingu síðan í maí 2018 og því ljóst að hann er ekki heimildarmaður

„Bætt lífskjör fyrir 8.645 krónur?“

Orð og efndir í frumvarpi til fjárlaga vegna ársins 2020. Vegna frumvarps til fjárlaga fyrir árið 2020 vilja Landssamtökin Þroskahjálp ítreka fyrirspurn sína til forsætisráðherra og

Engin miskunn hjá Magnúsi

Margir leigjendur Félagsbústaða eru fjárhagslega aðþrengdir. Kolbrún Baldursdóttir, borgarfulltrúi Flokks fólksins, skrifar. Félagsbústaðir hafa nýlega gert þær breytingar að skuldir sem til

Kúadella Jökuls á Stundinni!

Greinin er algjör kúadella frá upphafi til enda. Sætir furðu að Stundin hafi ekki ritrýnt óskapnaðinn. Jóhann Þorvarðarson skrifar: Jökull Sólberg var með hrákasmíði gegn upptöku evrunnar á

Arion! Úlfur í sauðargæru

En nú hefur bangsi breyst í rándýr, stórt vont rándýr. Sigurlaug Gísladóttir skrifar: Þau tíðindi urðu í fjölskyldunni eftir ævilanga samleið fyrst með Búnaðarbanka, síðan Kaupþingi og nú 

YFIRLÝSING: HÖFUM HÁTT

BHMR fer fram á að menntun sé metin til launa. Sigurlaug Gísladóttir skrifar: Það er erfitt að sleppa og halda, einu sinni var krafan sömu laun fyrir sömu vinnu og ég fer eiginlega ekki

Kvóti á flugferðir og miðbæinn

Þau sem þurfa að ferðast meira yrðu þá að kaupa heimild til utanferða af þeim sem hafa minni hug á utanferðum. Gunnar Smári. Gunnar Smári skrifar: Ef fólk heldur að það sé hægt að leysa

Eru konur konum verstar?

Atvinnurekendur fara illa með láglaunakonur. Jónann Þorvarðarson skrifar: Opinberar upplýsingar staðfesta að atvinnurekendur fara illa með láglaunakonur. Mikil fjölgun kvenna í

„Var alltaf með áhyggjur“

Fólkið í Eflingu, mynd og texti: Alda Lóa: „Þetta er fyrsti virki dagurinn eftir hátíðirnar og frekar rólegt hjá okkur í byrjun dagsins, fólk er varla vaknað og í dag er spáð rigningu sem þýðir líka…

Veiðigjöld eiga ekki að tengjast afkomu

Sjávarútvegsráðherra og ferðamálaráðherra sögðu í gær, að veiðigjöldin ættu að vera afkomutengd. Ég er ekki sammála því. Veiðigjöldin eru ekki skattur. Þau eru afgjald fyrir afnot af notkun…

Áróður foringja og fúkka

Stjórnmál/Umræðan„Einungis þeir sem leitast ekki eftir valdi eru hæfir til að beita því.“ -Plató Hversu ótrúlegur náungi er þessi Sigmundur Davíð? Ef hann er ekki næsti Davíð Oddsson er hann a.m.k.…

Ábyrg og málefnaleg gagnrýni

Umræðan Ábyrg og málefnaleg gagnrýni er af hinu góða og þróar og þroskar alla umræðu og stefnumótun. Til að það gerist  þarf hún að vera málefnaleg og lausnamiðuð. Að mínu mati fá mörg stór…

Hörmulegar afleiðingar ójafnaðar og fátæktar

Umræðan Nýlega voru í Bretlandi birtar niðursstöður einhverrar viðamestu könnunar, sem gerð hefur verið á menntun og stöðu barna, og árangri þeirra í lífinu. Könnunin hefur staðið í 70 ár og náð…