- Advertisement -

Eykst verðbólga, er rétt að lækka vexti?

Jón Daníelsson, prófessor við London School of Economics, verður gestur nýs þáttar á Miðjunni og Samstöðinni, klukkan hálf tíu í fyrramálið. Stjórnandi er ritstjóri Miðjunnar, Sigurjón Magnús Egilsson.

Jón var tíður gestur hjá Sigurjóni, í þætti hans Sprengisandur, haustið 2008. Enn talar þeir saman um efnahagslegt áfall, leiðir, ákvarðanir um hvað beri að gera. Til dæmis er rétt að lækka vexti eins og gert hefur verið?

Eins ræða þeir um ferðaþjónustuna. Var hún og verður hún nægilega traust stoð undir efnahag þjóðarinnar.

Þátturinn verður, sem fyrr segir, klukkan hálf tíu í fyrramálið hér á Miðjunni.

Þú gætir haft áhuga á þessum

Auglýsing

Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: