- Advertisement -

Flogið til 59 borga í vetur

Nokkrir nýir áfangastaðir bætast við úrvalið á Keflavíkurflugvelli í vetur en það detta líka nokkrir út.

Túristi segir frá að vetraráætlun flugfélaganna hefjist í lok október. „Eins og staðan er núna þá verða í boði áætlunarferðir til 59 erlendra borga auk flugferða Air Iceland Connect til Akureyrar. Fyrravetur voru borgirnar 57 og úrvalið er því meira að þessu sinni og munar þar kannski mest um fyrsta flugið til Asíu því í desember fer WOW air jómfrúarferð sína til Nýju Delí í Indlandi.“


Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: