- Advertisement -

Bruninn ekki ræddur í ríkisstjórn

Jóhann Páll Jóhannsson skrifar: Meira en vika liðin frá mannskæðasta bruna síðari ára á Íslandi. Slæmur húsakostur og stéttaskipting, veikar brunavarnir og veikt eftirlit eru augljóslega meðal

Vantar meiri froðu?

Gunnar Smári skrifar: Heimskviður byrjuðu sem endurvakning umfjöllunar Ríkisútvarpsins um erlendar fréttir og málefni en eru nú orðnar enn meiri umfjöllun RÚV um kóngafólk, frægðarmenni, sjónvarp

Sigurður Ingi upp á punkt og prik

100 orð / Hvenær ætli samgönguáætlanir hafi staðist? Upp á punkt og prik? Sennilega aldrei. Áætlanir Sigurðar Inga Jóhannssonar eru ekki líklegar til að standast. Barasta alls ekki. Allt er í

Neyðarhemillinn Birgir Ármannsson

Birgir er ómissandi maður. Fá dæmi munu vera um þingmann sem hefur staðið sína plikt betur en Birgir Ármannsson. Sjálfstæðisflokkurinn er á móti breytingum á stjórnarskránni,

Á Seltjarnarnesi er enn árið 1970

Sömu teppin í Félagsheimilinu og voru þegar Heiðar Ástvalds kenndi okkur að dansa fyrir tæpum 50 árum. „Það er ákveðið sjokk að flytja aftur á Nesið og sjá hvað það er mikið 1970 hvað varðar

Sjálfstæðisflokkur vill ekki samkeppni

Eins og venjulega lítur Vg í gras fyrir Bjarna Ben og co, og Framsókn líka. Sjálfstæðisflokkurinn vill ekki samkeppni. Samkeppni er andstæð hagsmunum stórfyrirtækja sem vilja verða stærri og

Fimm mannslíf. Af hverju?

Þetta er andverðleikasamfélagið í hnotskurn og að það kosti mannslíf virðist vera aukaatriði. Þór Saari skrifar: Það sem er alvarlegt er að á fjórum dögum létust fimm manns vegna þess sem

Nei, Guðmundur Franklín Jónsson

„Ég bjóst nú ekki við tveggja stafa tölu en nóttin er ung og ég vonast til að þetta fari aðeins upp en ég er mjög ánægður,“ sagði Guðmundur Franklín Jónsson í kosningasjónvarpi RÚV í gærkvöldi.

Kosningarnar voru um ekki neitt

Þjóðin valdi Guðna langt um fremur en líklega minnst sjarmerandi forsetaframbjóðenda sögunnar. Gunnar Smári skrifar: Það er eiginlega vonlaust að lesa nokkuð í þessi úrslit kosninganna.